Lárperukvíði

Lárperukvíði

Umhverfisblaðakonan Louise Gray afhjúpar falin vandamál á bak við matinn sem við borðum á hverjum degi. Hún heimsækir bóndabæi, tekur viðtöl við matvælafræðinga og sýnir vistfræðileg áhrif sem ræktun allra þessara ávaxta og grænmetis hefur á plánetuna okkar.

ISK 830